Categories
viðburðir

Kynning DACCHE verkefninu

Tími: mánudaginn 11. september 2023

Staður: Háskólatorg stofa 300.

Miðstöð stafrænna hugvísinda og lista og Gunnarsstofunun taka þátt í verkefninu Digital Action on Climate Change with Heritage Environments (DACCHE) ásamt samstarfsaðilum frá Svíþjóð, Noregi, Írlandi og Færeyjum.

Mánudaginn 11. september mun Kevin Denham verkefnisstjóri kynna DACCHE fyrir áhugasömum. Kynningin verður í stofu HT-300 kl. 11. Kynningin verður einnig á Teams.

Öll velkomin!

Verkefnið, sem er styrkt af Norðurslóðaáætlun ESB og er til þriggja ára, snýst um að draga fram staðbundna þekkingu og nýta stafræna tækni til að gera samfélögum kleift að varðveita menningarlandslag og sýna hvernig það lagar sig að loftslagsbreytingum. En einnig til að skipuleggja framkvæmdaáætlanir við endurheimt landgæða í ljósi hraðra breytinga á umhverfinu. Þessar breytingar geta ógnað menningu, menningararfi og samfélagi á svæðum þar sem en stofnanir sem miðla menningararfinum eru lykilaðilar við að hvetja íbúa og ferðamenn til aukinnar vitundar og aðgerða.

Nánari lýsing á verkefninu á ensku:

Climate change presents a clear and present danger to the culture, heritage, and life of communities in the NPA region. Heritage organizations are key actors in climate dialogue, motivating communities and visitors through awareness and action. Digital Action on Climate Change with Heritage Environments (DACCHE) facilitates the use of local knowledge and equips communities to preserve cultural landscapes, with digital solutions and methods for communication of climate stories, and

actionable strategies for land restoration, instilling advocacy in the face of a rapidly changing environment.

Cultural landscapes combine works of both nature and humankind and are home to communities and their heritage. Landscapes, archaeological sites, artifacts, and intangible practices threaten human legacy through temperature variance, rising sea levels, and extreme weather conditions. Local capacity is strongest when given tools and pathways for democratized agency. The development of frameworks, toolkits, and solutions to elevate community voices through citizen science monitoring of heritage sites leverages knowledge exchange to contribute to equitable action for sustainable land management. Generation of simulated climate futures using state-of-the-art emergent technologies and rich exhibiting to communicate climate stories invigorates new audiences to action. Enthusiasm is harnessed through land restoration and ecosystem management, feeding back into investment in the landscape, climate impacts, and positive mitigation.

DACCHE investigates how organizations can leverage emergent technologies to build local capacity for climate change adaptation, risk prevention, and disaster resilience. By leveraging community knowledge and approaching new challenges from the perspective of “learning through heritage” we motivate and enable tourists, youth, local people, and authorities to inspire behavioral changes for societal and environmental benefits, progressing to global net zero.

Categories
viðburðir

Málþing um verkefni MSHL

Tími: mánudaginn 22. maí kl. 13:00-15:00

Staður: Edda, hús íslenskunnar

13:00-13:05 Ólöf Garðarsdóttir forseti Hugvísindasviðs
Setning

13:05-13:15 Eiríkur Smári Sigurðsson formaður stjórnar MSHL
Opportunities and Challenges for Digital Humanities and Arts in Iceland

13:15-13:30 Hrönn Konráðsdóttir Þjóðminjasafn Íslands
Cool new gadgets and how to use them: 3D digital modelling at the National Museum

13:30-13:45 Pétur Húni Björnsson Stofnun Árna Magnússonar
Historical Farm and People Registry – From list entries to network nodes

13:45-14:00 Unnar Ingvarsson Þjóðskjalasafn Íslands
Use of text recognition software in archives – creating Icelandic models for Transkribus

14:00-14:15 Rósa Þorsteinsdóttir og Trausti Dagsson Stofnun Árna Magnússonar
Ísmús: automatic speech recognition of folklore audio recordings

14:15-14:45 Edward Gray DARIAH Uplifting Researchers and Uplifting Researchers and Cultural Heritage Professionals: The Digital Research Infrastructure for the Arts and Humanities

Categories
viðburðir

Vinnustofa um Sögulega manna og bæjatalið

Tími: þriðjudaginn 28. mars 2023

Staður: Stapi stofa 107

Pétur Húni Björnsson mun kynna Sögulega manna og bæjatalið og í kjölfarið verða umræður.

Pétur Húni Björnsson kynnir sögulega manna- og bæjatalið
Pétur Húni Björnsson kynnir sögulega manna- og bæjatalið