Aðildarstofnanir MSHL

 

Aðildarstofnanir

Að tillögunni um stofnun MSHL standa helstu stofnanir á Íslandi sem stunda rannsóknir í hugvísindum og listum og safna gögnum sem skipta máli fyrir rannsóknir á sviðinu.