Verkefni í gangi
- Sarpur – uppfærsla menningarsögulegs gagnabanka
- Sögulega bæja- og mannanafnatalið
- Talgreining Ísmús og uppbygging textasafns fyrir eldra talmál
- Transkribus – tölvulestur handskrifaðra skjala
Innviðasjóður
MSHL hefur sent eftirfarandi umsóknir í Innviðsjóð og hafa þær verið styrktar.
- MSHL – I Innviðalýsing og notkun (vor 2021)
- MSHL – II Innviðalýsing og notkun (haust 2021)