Categories
viðburðir

Vinnustofa með Erik Champion: leikjahönnun, menning og menningararfur

Tími: föstudaginn 20. október 2023

Staður: Árnagarður stofa 422

Nauðsynlegt er að skrá sig á vinnuustofuna og er fjöldi þátttakenda takmarkaður við 20. Skráning fer fram hér: https://www.eventbrite.com/e/how-about-game-prototyping-for-history-and-heritage-tickets-733456517187?aff=oddtdtcreator

Erik Champion er Enterprise Fellow við háskólann í Suður-Ástralíu í Adelaide. Hann hefur meðal annars starfað sem leikjahönnunarkennari, sérfræðingur í sjónrænni miðlun menningararfs og sem byggingasögufræðingur. Erik hefur haldið vinnustofur í leikjahönnun í Bandaríkjunum, Nýja Sjálandi, Póllandi, Ítalíu og Finnlandi, auk Ástralíu og kemur hingað frá Noregi þar sem hann heldur einnig vinnustofu.

Á vinnustofunni mun verður þátttakendum skipt í 3-4 manna hópa sem munu vinna saman að hugmyndum að áhugaverðum leikjum sem hægt er að nota við miðlun menningar og menningararfs.

Ekki er krafist forritunar- eða leikjahönnunarkunnáttu en sköpunarkrafturinn verður nýttur og þátttakendur munu teikna og vinna skissur.

Erik mun einnig halda erindi á málþingi í Veröld síðar þennan dag.

Vinnustofan og málþingið eru haldin í samvinnu Gunnarsstofnunar og Miðstöðvar stafrænna hugvísinda og lista. Þessir aðilar taka saman þátt í DACCHE rannsóknarverkefninu, sem styrkt er að Norðurslóðaáætlun ESB og eru vinnustofan og málþingið hluti þeirrar dagskrár.

Hér að neðan má sjá nokkrar myndir sem teknar voru á vinnustofunni 20. október 2023.

The photos above were shot at the Reykjavik workshop, October 20, 2023.

In this workshop Erik Champion will help small groups of 3-4 brainstorm (“ideate”) ideas to create engaging games for the GLAM sector. We will use a simplified working definition of computer games and group exercises. Although your emerging game ideas could eventually become digital games, escape rooms, augmented or mixed reality projects, this introductory workshop will focus more on engagement, playability, and game mechanics. You may bring your own idea for a game, or develop a game idea on the day in a group.

No programming or game design skills are necessary, but we will be creating, drawing and sketching!

About Erik Champion

Erik Champion has been a game design teacher, a heritage visualization expert, and architectural historian (of Nordic modernism!) He is currently an Enterprise Fellow at the University of South Australia, Adelaide, Australia. He has run game design workshops in America, Italy, New Zealand, Poland, Italy, Finland, and Australia.