Categories
Fréttir viðburðir

Snemmskráningu á DHNB2024 lýkur 1. maí

Snemmskráningu á ráðstefnuna DHNB2024 lýkur mánudaginn 6. maí nk. Ráðstefnan, sem er á vegum samtakanna Digital Humanities Nordic Baltic, verður að þessu sinni haldin í Reykjavík dagana 27.-31. maí 2024. Hin eiginlega ráðstefnudagskrá hefst á hádegi miðvikudaginn 29. maí en dagana á undan verða haldnar vinnustofur.

Dagskrá ráðstefnunnar, skráning og frekari upplýsingar.