Categories
viðburðir

Netráðstefna Transkribus notenda

Tími: 15. og 16. febrúar 2024.

Staður: Rafræn ráðstefna á netinu.

Dagana 15.-16. febrúar nk. halda Transkribus-samtökin notendaráðstefnu um hvernig hægt sé að nota tólið til rannsókna og útgáfu á handritum. Eins og kunnugt er hefur MSHL látið þróa tvö Transkibus módel fyrir íslensku sem rannsakendur geta nýtt sér.

Skráning er nauðsynleg.