Tæki og aðstaða

Lýsing: Á Hugvísindasviði HÍ er fullkomin aðstaða og búnaður til hlaðvarpsgerðar.

Aðgengi: Hægt er að fá aðgengi að búnaðinum að uppfylltum skilyrðum.

Tengiliður: Guðmundur Hörður Guðmundsson, kynningarstjóri Hugvísindasviðs, ghg@hi.is, sími: 525 5196.

Lýsing: MSHL hefur fest kaup á þreumur þrívíddarskönnum, sem hægt er að nota til að skanna allar stærðir, allt frá minnstu nöglum til stórra húsa. Tækni og meðfylgjandi hugbúnaður eru einföld í meðförum og auðvelt að flytja milli staða.

Frekari upplýsingar um skannana.

Aðgengi: Hægt er að sækja um aðengi að skönnunum að uppfylltum skilyrðum

Tengiliður: Hrönn Konráðsdóttir, sérfræðingur fornminja hjá Þjóðminjasafni Íslands, hronn.konradsdottir@thjodminjasafn.is, sími: 530 2234.