Categories
viðburðir

Málþing um verkefni MSHL

Tími: mánudaginn 22. maí kl. 13:00-15:00

Staður: Edda, hús íslenskunnar

13:00-13:05 Ólöf Garðarsdóttir forseti Hugvísindasviðs
Setning

13:05-13:15 Eiríkur Smári Sigurðsson formaður stjórnar MSHL
Opportunities and Challenges for Digital Humanities and Arts in Iceland

13:15-13:30 Hrönn Konráðsdóttir Þjóðminjasafn Íslands
Cool new gadgets and how to use them: 3D digital modelling at the National Museum

13:30-13:45 Pétur Húni Björnsson Stofnun Árna Magnússonar
Historical Farm and People Registry – From list entries to network nodes

13:45-14:00 Unnar Ingvarsson Þjóðskjalasafn Íslands
Use of text recognition software in archives – creating Icelandic models for Transkribus

14:00-14:15 Rósa Þorsteinsdóttir og Trausti Dagsson Stofnun Árna Magnússonar
Ísmús: automatic speech recognition of folklore audio recordings

14:15-14:45 Edward Gray DARIAH Uplifting Researchers and Uplifting Researchers and Cultural Heritage Professionals: The Digital Research Infrastructure for the Arts and Humanities

Categories
viðburðir

Vinnustofa um Sögulega manna og bæjatalið

Tími: þriðjudaginn 28. mars 2023

Staður: Stapi stofa 107

Pétur Húni Björnsson mun kynna Sögulega manna og bæjatalið og í kjölfarið verða umræður.

Pétur Húni Björnsson kynnir sögulega manna- og bæjatalið
Pétur Húni Björnsson kynnir sögulega manna- og bæjatalið