Innviðasjóðsverkefni MSHL fékk veglega styrki úr Innviðasjóði í gegnum aðild að Vegvísi um rannsóknainnviði árin 2020 til 2024 til að byggja upp og kaupa rannsóknainnviði.Hér að neðan er listi yfir verkefni sem voru styrkt og fyrir hvert verkefni er síða með upplýsingum um hvað var gert og um stöðu verkefnanna. Sarpur Mann- og bæjatal Transkribus Talgreining 3D skannar 2D myndavél RÚV Heimildamyndir Handrit.is Málheild eldra máls