Tvívíddarmyndavél

Haustið 2024 verður keypt PhaseOne 150MP myndavél með fylgihlutum fyrir ljósmyndun tvívíðra skjala. Myndavélin verður notuð við myndun ljósmynda á pappír, filmu og gleri og á öðrum tvívíðum verkum.

Tveggja linsu PhaseOne myndavél

Vélin verður bókanleg þegar hún er komin til landsins og uppsett.

Mögulegt er að kaupa viðbótarlinsu og ljós með myndavélinni fyrir fjölrófsmyndatöku, sem gagnast rannsóknum á listaverkum og handritum.

Standur og vinnuborð

Verkefnið var styrkt af Innviðasjóði.