Aðildarstofnanir
Að tillögunni um stofnun MSHL standa helstu stofnanir á Íslandi sem stunda rannsóknir í hugvísindum og listum og safna gögnum sem skipta máli fyrir rannsóknir á sviðinu.
- Borgarsögusafn Reykjavíkur
- Háskóli Íslands – Hugvísindasvið
- Háskólinn í Reykjavík
- Kvikmyndasafn Íslands
- Landsbókasafn Íslands – Háskólabókasafn
- Landskerfi bóksafna
- Listaháskóli Íslands
- Listasafn Íslands
- Listasafn Reykjavíkur
- Minjastofnun
- Rekstrarfélag Sarps
- Ríkisútvarpið
- Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
- Þjóðminnjasafn Íslands
- Þjóðskjalasafn Íslands